Bílabúð Benna hefur í samstarfi við General Motors (GM), framleiðanda Opel og Chevrolet, komist að samkomulagi um að Bílabúð Benna taki við umboði fyrir Opel á Íslandi.
„Jú það er rétt, Bílabúð Benna mun taka við Opel á Íslandi, enda Opel í eigu General Motors, sem einnig framleiðir Chevrolet. Bílabúð Benna tekur yfir alla þjónustu við Opel viðskiptavini á næstunni.“; sagði Skúli K. Skúlason, framkvæmdastjóri sölusviðs BL ehf., sem vill nota tækifærið og þakka öllum Opel viðskiptavinum BL fyrir ánægjuleg viðskipti á liðnum árum.
„Það...