Bílabúð Benna heimsækir Snæfellsnes 10. maí
skrifað fimmtudagur, 8. maí, 2014

Bílabúð Benna brunar með bílalestina sína um Snæfellsnes og slær upp bílasýningum, laugardaginn 10. maí. Fyrst verður tekið hús á Ólafsvíkingum, því næst heilsað uppá Grundfirðinga og loks staldrað við í góða stund í Stykkishólmi.
Til sýnis verða nýjustu gæðagripirnir frá Chevrolet sem notið hafa mikilla vinsælda vegna framúrskarandi hönnunar, sparneytni og hagstæðs verðs.
Auk þess mun Bílabúð Benna skarta eintaki af nýja rómaða sportjeppanum Porsche Macan, sem og hinum margverðlaunaða Porsche Cayenne.
Staður og stund bílasýninganna er sem hér segir:
- Ólafsvík | Planið hjá Söluskálanum - kl. 11:00 - 13:00
- Grundarfjörður | Planið hjá Fjölbrautarskólanum - kl. 14:00 - 15:00
- Stykkishólmur | Planið hjá Olís - kl. 16:00 - 18:00
Allir velkomnir
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning