Sérstök 50 ára afmælisútgáfa af Porsche 911 til sýnis
skrifað fimmtudagur, 20. mars, 2014

Frægasti sportbíll heims Porsche 911 var afhjúpaður árið 1963. Í tilefni af hálfrar aldar afmæli hans framleiddi Porsche sérstaka 50 ára afmælisútgáfu í einungis 1963 eintökum. Nú hefur Bílabúð Benna fengið til landsins einn slíkan í takmarkaðan tíma. Hann verður til sýnis í Porsche salnum um helgina og næstu daga.
Komdu og skoðaðu goðsögn sportbílanna. Opið laugardaginn 22. mars frá kl. 12:00 til 16:00.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning