Kjarni málsins er 100 ára

skrifað föstudagur, 8. nóvember, 2013
Morgunblaðið 100 áraMorgunblaðið 100 ára

Morgunblaðið átti hundrað ára afmæli nú á dögunum og hefur minnst þess með margvíslegum hætti undanfarið.
Bílabúð Benna, umboðsaðili Chevrolet á Íslandi, þekkir vel þá tilfinningu að geta boðið vörumerki sem státar af 100 ára sögu; en Chevrolet átti 102 ára afmæli nýlega.

Við bjóðum Morgunblaðið velkomið í þann merka hóp.
Chevrolet hefur auglýst í Morgunblaðinu í tugi ára með góðum árangri. Bílabúð Benna þakkar samfylgdina og óskar Morgunblaðinu til hamingju með aldarafmælið.