Spark er öruggastur
skrifað miðvikudagur, 12. febrúar, 2014

Bílaframleiðendur leita stöðugt nýrra leiða til að auka öryggi fólks í umferðinni. Reglulega eru framkvæmdar samræmdar öryggisprófanir af viðurkenndum aðilum. Nýlega greindi Bílaöryggisstofnunin IIHS í Bandaríkjunum frá rannsókn sinni á öryggi 11 smábíla í árekstri. Er skemmst frá því að segja að eini bíllinn sem náði „Top Safety Pick“- einkunninni var Chevrolet Spark.
Hingað til hefur almenna reglan verið sú að stærri bílar fengju hærri einkunnir í slíkum prófum, en Chevrolet Spark setur ný viðmið. Við hjá Bílabúð Benna fögnum því að sjálfsögðu, enda er Spark einn söluhæsti smábíll landsins ár eftir ár.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning