Myndaalbúm

Porsche Roadshow 2018
Porsche-Roadshow-2018

Þann 20. – 24. ágúst 2018 stóð Bílabúð Benna fyrir Porsche Roadshow. Fengnir voru til landsins Porsche 718 Boxster GTS, 718 Cayman GTS, 911 Targa C4S, Cayenne S og Cayenne Turbo, sem eknir voru undir leiðsögn sérþjálfaðs Porsche kennara á kappakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni. Viðburðurinn gekk vonum framar og þáttakendur voru í skýjunum. Ljósmyndir tók: Burkni Þór Sveinsson

Porsche Roadshow 2016
Porsche Roadshow 2016

Þann 14. – 19. ágúst 2016 stóð Bílabúð Benna fyrir Porsche Roadshow. Fengnir voru til landsins Porsche 991 C4 S, Boxster GTS, Cayenne GTS og Macan GTS, sem eknir voru undir leiðsögn sérþjálfaðs Porsche kennara á kappakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni.

Porsche Kríaterium hjólakeppni 2016
Porsche Kríaterium hjólakeppni 2016

Porsche á Íslandi er aðal styrktaraðili keppninnar. Keppnin fór fram á hafnarbakkanum niður við granda og var hröð og skemmtileg í alla staði.

Frumsýning Opel Astra 2016
Frumsýning Opel Astra 2016

Fjölmenni var saman komið í Opel salnum hjá Bílabúð Benna laugardaginn 16. apríl í tilefni af frumsýningu á Opel Astra, Bíl ársins í Evrópu. Íþróttamaður ársins á Íslandi, sunddrottningin og Olympíufarinn, Eygló Ósk Gústafsdóttir afhjúpaði bílinn.

Porsche Roadshow 2015
Porsche Roadshow 2015

Bílabúð Benna stóð fyrir skemmtilegri uppákomu á nýrri kappakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni. Til landsins voru fluttir inn Porsche Boxster GTS og Porsche 911 Targa 4s bílar sem ökumönnum gafst tækifæri á að aka á sérhannaðri kappakstursbrautinni og takast á við hinar ýmsu þrautir. Sérþjálfaður Porsche-kennari var einnig á landinu sem leiðbeindi ökumönnunum við að takast á við bílana.

40 ára afmælishátíð

Veðurguðirnir sýndu sínar bestu hliðar þegar Bílabúð Benna bauð til afmælishátíðar í tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækisins.

40 ára afmæli
40 ára afmæli

26. maí, árið 1975 er stofndagur Bílabúðar Benna. Fyrirtækið átti því 40 ára afmæli í gær. Þetta eru stór tímamót og af því tilefni var öllu starfsfólki boðið í hádegisverð og afmælisköku.

Ný Corsa frumsýnd
Ný Corsa frumsýnd

Fleiri hundruð manns komu í heimsókn í Opel salinn og í útibúið okkar í Reykjanesbæ um helgina þegar við frumsýndum fimmtu kynslóðina af Opel Corsa.

Öskudagurinn 2015
Öskudagurinn 2015

Öskudagurinn var fjörugur eins og undanfarin ár og var mikið líf og fjör hjá Bílabúð Benna.

Líf og fjör hjá Opel í Kringlunni.
Líf og fjör hjá Opel í Kringlunni.

Opel skellti sér í Kringluna.

Ævintýraleg VIP ferð á Old Trafford
Ævintýraleg VIP ferð á Old Trafford

Vinningshafi í United leiknum og boðsgestir áttu ævintýralega daga í borg rauðu djöflanna í boði Chevrolet og Bílabúðar Benna.

Opnun Opel
Opnun Opel

Bíla­búð Benna blés til fagnaðar í til­efni af því að fyr­ir­tækið hef­ur tekið við umboðinu fyr­ir Opel-bif­reiðar hér á landi.

Öskudagur 2012
DSC00823

Fjöldinn allur af skólakrökkum, í alls konar múnderíngum, komu í heimsókn og buðu upp á söng og gamanmál og þáðu nammi að launum.

Langjökull 2011
Langjökull 2011

Jeppaferð fjölskyldunnar árið 2011

Mosaskarð 2010
Mosaskarð 2010

Í október 2010 var haldið í jeppaferð fjölskyldunnar.

35 ára afmæli
35 ára afmæli

Bílabúð Benna hélt upp á 35 ára afmælið í Maí 2010.

Fyrsta skóflustungan
Fyrsta skóflustungan

Fyrstu skóflustungurnar að nýjum höfuðstöðvum.

Sköflungur 2009
Sköflungur 2009

Í október 2009 var haldið í jeppaferð fjölskyldunnar.

Carrera GT
Carrera GT

Í maí 2006 var haldin bílasýning í tilefni komu Porsche Carrera GT.

Bílasýning 2006
Bílasýning 2006

Bílar&Sport héldu bílasýningu í júní 2006. Bílabúð Benna var á staðnum.

30 ára afmæli
30 ára afmæli

Árið 2005 hélt Bílabúð Benna upp á 30 ára afmæli fyrirtækisins.

911 á Skjaldbreið
911 á Skjaldbreið

Í mars 2005 hélt Bílabúð Benna í leiðangur upp á Skjaldbreið á 911.