Rafbílasýning í Reykjanesbæ!
skrifað þriðjudagur, 5. nóvember, 2019

Fimmtudaginn 7. nóvember, milli kl. 17:00 og 20:00. Höldum við Opel Ampera-e sýningu í Reykjanesbæ.
Opel Ampera-e er hannaður frá grunni sem 100% rafmagnsbíll og skilar það sér m.a. í frábærri nýtingu á innra rými sem og einstökum aksturseiginleikum, hann er miklu meira en þú heldur.
Ampera-e er 100% rafmagnsbíll sem fer allt að 423 km á einni hleðslu, samkvæmt WLPT staðli. Ampera-e uppfyllir allar kröfur sem umhverfisvænar fjölskyldur gera til bílanna sinna.
Við hlökkum til að fá að kynna þennan magnaða rafmagnsbíl fyrir þér og höfum opið milli kl. 17:00 og 20:00 á fimmtudagskvöldið.
Veitingar frá Sigurjónsbakaríi.
Allir velkomnir á Njarðarbraut 9, Reykjanesbæ.
Allar nánari upplýsingar um Opel Ampera-e finnur þú HÉR
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning