Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
Á laugardag frá 12-16
Torres EVX er fyrsti rafbíllinn sem KGM setur á markað í Evrópu.
Torres EVX er fyrsti rafbíllinn KGM sem kemur í almenna sölu í Evrópu.
Hann byggir á sömu hönnun Torres sportjeppinn sem KGM frumsýndi fyrr á árinu og leggur áherslu á rými, þægindi og gæði. Hann kemur með nýjustu rafhlöðutækninni frá BYD en rafhlaðan er 73,4 kWh að stærð og skilar allt að 462 km drægni.
Torres EVX blandar saman krafmiklu útliti sportjeppans með þægindum borgarbílsins. Ríkulegur staðalbúnaður með nýjustu tækni og allt að 1.662 lítra farangursrými gerir Torres EVX að mjög hagkvæmu vali fyrir utan sem og innanbæjarakstur.
Innanrýmið er snyrtilegt og rúmgott með áherslu þægindi ökumanns og farþega. Tvöfaldur 12,3 tommu stafrænt skjáborð er auðvelt í notkun og styður Apple car play og Android. Hann inniheldur einnig GSR öryggiseiginleika sem samræmast reglugerðum ESB, eins og snjalla hraðastýringu og öryggis hraðaaðstoð.
Milljón km rafhlöðuábyrgð eða allt að 10 ár.
Eitt það sem lætur Torres EVX skara fram úr öðrum rafbílum er rafhlöðuábyrgðin en hún gildir í 10 ár eða allt að 1 milljón km, hvort sem kemur á undan. Almenn ábyrgð á öðrum búnaði er 7 ár eða allt að 150.000 km, hvort sem kemur á undan.
Heimasíða Torres EVX Smelltu hér
umfjöllun um bílinn Horfa
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag