Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur

Á laugardag frá 12-16

skrifað þriðjudagur, 4. júní, 2024
Nýr alrafmagnaður TaycanNýr alrafmagnaður Taycan

Á laugardag frumsýnum við nýjan alrafmagnaðan Taycan í sýningarsal Porsche á Krókhálsi 9.

Taycan er rafbíll í sérflokki með allt 678 km drægni og er fáanlegur með allt að 1.000 hestöflum.

Hann hentar þeim sem vilja aka um að öflugum, glæsilegum, rafdrifnum sportbíl og þeim sem ósk aftur auknu rými fyrir fjölskylduna, sem Taycan Toursmo býður upp á.

Að aka um í Taycan er meira en upplifun.

Hlökkum til að sjá þig á laugardag.

Myndband: Nýr alrafmagnaður Taycan Smelltu hér

Myndband: Taycan Turbo GT setur nýtt brautarmet á Nürburgring brautinni Smelltu hér

Nánar um Taycan á porsche.com Smelltu hér