Dregið í 4X4 happdrætti Bílabúðar Benna
Magnús, Jón og Eiríkur eru heppnastir
skrifað mánudagur, 25. mars, 2013

Allir boðsgestir í afmælishófi Bílabúðar Benna, til heiðurs Ferðaklúbbnum 4X4, áttu þess kost að taka þátt í happdrætti á vegum verslunar fyrirtækisins. Dregið hefur verið úr pottinum og féllu vinningar í skaut eftirtalinna:
1. Vinningur – T-Max 60“ stuðaratjakkur – Vinningshafi: Magnús Heiðarsson, Hraunbæ 14.
2. Vinningur – Gjafabréf á hjólbarðaverkstæði BB að verðmæti 15.000 kr. – Vinningshafi: Jón Halldórsson, Stangarholti 7
3. Vinningur – Rain-x hreinsivörur að verðmæti 10.000 kr. – Vinningshafi: Eiríkur Sigurðsson, Víðihvammi 1.
Bílabúð Benna óskar vinningshöfum til hamingju. Vinninga skal vitja í auka- og varahlutaverslun Bílabúðar Benna, Vagnhöfða 23.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning