Porsche Panamera
Ný vídd í flokki lúxusbíla.
Með tilkomu Porsche Panamera varð til ný vídd í flokki lúxusbíla. Hann er sönnun þess að öll tæknileg viðmið fjögurra dyra lúxusbíla hafi verið endurmetin, án nokkurrar málamiðlunar. Eitt af mark-miðum Porsche að baki Panamera var að allir í bílnum, hvar sem þeir sitja, fái jafn stóran hlut í óviðjafnanlegri akstursánægju. Nú fæst þessi tímamótabíll í endurbættri Plug-In Hybrid útfærslu.
Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar Porsche í síma 590-2030
Hönnun Panamera
Porsche Panamera 4 E-Hybrid
Porsche E-Performance – Plug & Play
Panamera 4 E-Hybrid á keppnisbrautinni
Skoða sérsíðu Porsche Panamera 4 E-Hybrid

Tegundir
Panamera 4 E-Hybrid Panamera Turbo S E-Hybrid Verð og búnaður birt með fyrirvara. Búnaðarlýsing og verð staðfest hjá sölumanni.- 2,9 lítra V6 bensín
- PDK - 8-gíra
- 6
- 2.894 cm³
- V mótor að framan
- 340 kW, 462 hö (136 frá rafmagnsmótor)
- 6.000 1/min
- 700 Nm
- 1.100 - 4.500 1/min
- 243 kW (330 hö)
- 5.250 og 6.500 1/min
- 450 Nm
- 1.750 - 5.000 1/min
- 100 kW (136 hö)
- 2.800 1/min
- 400 Nm
- < 2.300 1/min
- 80 lítrar
- 278 km/klst
- 140 km/klst
- 4.6 sek (með Sport Chrono pakka)
- 5.049 mm
- 1.937 mm
- 1.423 mm
- 2,950 mm
- 1.870 kg