Bílabúð Benna 44 ára

skrifað mánudagur, 27. maí, 2019
Bílabúð Benna 44 áraBílabúð Benna 44 ára

26. maí, árið 1975 er stofndagur Bílabúðar Benna. Fyrirtækið átti því 44 ára afmæli í gær. Við viljum nota tækifærið og þakka viðskiptavinum og starfsmönnum fyrir samfylgdina í öll þessi ár.