Lækkun á virðisauka

skrifað föstudagur, 19. desember, 2014
Lækkun á virðisauka

Lækkun á efra þrepi virðisaukaskatts í 24% tekur gildi nú um áramótin. Gakktu frá pöntun á nýjum bíl strax og fáðu hann afhentan á nýju ári - á lægra verði.