Porsche Cayenne Coupe
Ofurjeppinn Cayenne Coupe E-Hybrid er enn ein staðfestingin á frumkvöðlastarfi Porsche. Með tilkomu hans þótti sýnt að Porsche hefði tekið risastökk í þróun á Plug-In-Hybrid vélum. Þessi misserin þegar sumir bílaframleiðendur eru að kynna sínar lausnir í fyrsta skipti, kemur Porsche með kynslóð númer tvö af þessum rafmagns Cayenne; mögnuðum sportjeppa sem getur gengið eingöngu fyrir rafmagni, eingöngu fyrir bensíni eða virkjað báða aflgjafana jöfnum höndum. Þú upplifir óviðjafnanlega akstursánægju á vegum úti og stingur honum svo einfaldlega í samband við heimilisrafmagn.
Nú fæst Cayenne Coupe E-Hybrid í Platinum útgáfu með veglegum aukahlutapakka.
Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar Porsche í síma 590-2030
Skoða sérsíðu Porsche Cayenne Coupe E-Hybrid Platinum Edition

Tegundir
Cayenne Coupe Verð og búnaður birt með fyrirvara. Búnaðarlýsing og verð staðfest hjá sölumanni.- 8 gíra tiptronic sjálfskipting og sjálfvirk Start-Stop tækni
- 6
- 2,996 cm³
- Að framan
- 340 kW, 462 hestöfl ( 136 hestöfl, 100 kW frá rafmagnsmótor)
- 700 Nm
- 253 km/klst
- 5,1 s
- 4.0 l/100km (WLTP)
- 108 - 91 g/km
- 4.931 mm
- 1.983 mm
- 1.676 mm
- 2.895 mm
- 2.360 kg.