Porsche

Porsche CayenneÞrátt fyrir 500 hestafla vél undir vélarhlífinni er Porsche Cayenne Turbo ekki eins og flestir ofursportbílar í akstri. Hann er mýktin uppmáluð og hljóðlátur í borgarumferðinni. Í stað sex þrepa skiptingar kemur hann nú með átta þrepa Tiptronic S skiptingu. Í venjulegri notkun leitast hann stöðugt við að hámarka eldsneytisnýtnina með því að lágmarka snúningshraða vélarinnar. Stop/start kerfið drepur á vélinni við umferðaljós til að draga enn frekar úr eldsneytisnotkun. Hann er notadrjúgur sem heimilisbíll og léttur á fóðrum. Miðað við fyrri gerð er eldsneytisnotkunin allt að 23% minni og C02-losun 25% minni.

Það magnaða við Cayenne Turbo er að hann fellur hvergi í staðlaðan flokk. Er hann sportjeppi? Er hann ofursportbíll? Eða er hann notadrjúgur heimilisbíll búinn kostum sem aðrir heimilisbílar hafa ekki? Hann er allt þetta og í raun miklu meira til.

Sækja Bækling Þín hönnun Hafa samband
Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar Porsche í síma 590-2030

Skoða gagnvirka sérsíðu Porsche Cayenne

Cayenne-4
Cayenne-3Cayenne-7Cayenne-8Cayenne-9Cayenne-11Cayenne-15Cayenne-21Cayenne-24Cayenne-18porsche-cayenne-turbo3porsche-cayenne-turbo
 
Porsche-Cayenne-S-23Porsche-Cayenne-S-22Porsche-Cayenne-S-24Porsche-Cayenne-S-25Porsche-Cayenne-S-26porsche-cayenne-turbo2Porsche-Cayenne-S-28
 
BlackCarmine RedWhiteUmber MetallicCarrara White MetallicJet Black MetallicRhodium Silver MetallicMahogany MetallicMeteor Grey MetallicMoonlight Blue MetallicPalladium MetallicPeridot Metallic
 

Tegundir

NÝR Cayenne E-Hybrid (Plug-in) NÝR Cayenne NÝR Cayenne S NÝR Cayenne Turbo NÝR Cayenne Turbo S E-hybrid Verð og búnaður birt með fyrirvara. Búnaðarlýsing og verð staðfest hjá sölumanni.
 • 8 gíra Tiptronic með sjálfvirkri Start-Stop tækni.
 • 8
 • 4,8 lítra V8 bensín vél
 • 4.806 cm³
 • V mótur að framan
 • 382 kW (520 hö)
 • 6.000 1/min
 • 750 Nm
 • 2.250 - 4.000 1/min
 • 10.5 : 1
 • 279 km/klst
 • 4,5 s
 • 4.4 s
 • 100 lítrar
 • 15,9-15,5 l
 • 8,9-8,7 l
 • 11,5-11,2 l
 • 267-261 g/km
 • 4.855 mm
 • 1.939 mm
 • 1.702 mm
 • 2.895 mm
 • 2.185 kg
 • 3.500 / 750 kg