Vann Toyo harðskeljadekk
skrifað fimmtudagur, 9. nóvember, 2017
Gestur J. Árskóg þjónustustjóri Nesdekk á Breiðhöfða 13 og Ívar Örn Forberg.
Nesdekk hefur staðið fyrir leiknum, “Toyo fyrir öryggið og umhverfið“, á Bylgjunni að undanförnu.
Í honum voru tveir vinningar dregnir út í beinni á Bylgjunni, á hverjum degi, frá 23. okt. til 4. nóvember. Vinningshafar dagsins fengu gjafabréf á ókeypis umfelgun á Nesdekk verkstæðum. Í lok leiks, laugardaginn 4. nóvember, var svo aðalvinningurinn, heill umgangur af Toyo harðskeljadekkjum, dreginn úr pottinum og upp kom nafnið Margrét Dalmar. Ívar Örn Forberg tók við vinningnum, fyrir hönd Margrétar nú á dögunum. Gestur J. Árskóg, þjónustustjóri atvinnubíla hjá Nesdekk Breiðhöfða 13.
Nesdekk þakkar öllum fyrir þátttökuna og hvetur alla til að fara varlega í umferðinni í vetur.
Eldri fréttir
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag
-
30. apr 2024Nýr Cayenne Turbo GT frumsýndur á laugardag
-
24. apr 2024Opnunartímar Bílabúðar Benna, 24. apríl út júní.
-
07. mar 2024Lokað laugardaginn 9 mars
-
21. des 2023Opnunartími yfir jól og áramót
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt