Við frumsýnum þrjú meistaraverk

skrifað miðvikudagur, 2. maí, 2018

Þér er boðið á þrefalda frumsýningu, laugardaginn 5. maí, á Krókhálsi 9. Bílabúð Benna býður þér á frumsýningu á þremur nýjum meistaraverkum frá Porsche:

Nýrri kynslóð af lúxusjeppanum Porsche Cayenne, ofursportaranum 911 Turbo S og hraðasta fjöldaframleidda bíl heims, Porsche 911 GT2 RS.

Porsche hefur haft þarfir þeirra vandlátustu að leiðarljósi við þróun allra þessara sportbíla. Óskirnar sem þeir uppfylla eru misjafnar, en allir eiga þeir sameiginlegt að bera sama sportbílagenið, sem einkennist af óviðjafnanlegum afköstum, afburða aksturseiginleikum og einstökum þægindum.

Velkomin á frumsýningu á þrefalldri snilld, á Krókhálsi 9, laugardaginn 5. maí, milli kl. 12 og 16.Nýr Porsche Cayenne E-hybridPorsche 911 Turbo SPorsche 911 GT2 RS