Opnunarfagnaður á laugardaginn.
skrifað þriðjudagur, 13. febrúar, 2018

Bílabúð Benna fagnar opnun nýs sýningarsalar fyrir Opel, SsangYong og notaða bíla, á Krókhálsi 9.
Í tilefni flutninganna býður Bílabúð Benna til glæsilegs opnunarfagnaðar, laugardaginn 17. febrúar, milli kl. 12 og 16.
Dagskrá:
• Opel Crossland X frumsýndur.
• Milljónaleikur - Þeir sem mæta á opnunarfagnaðinn geta unnið 1.000.000 kr. innborgun á nýjan bíl hjá Bílabúð Benna.
• Lifandi tónlist - Haukur Gröndal og hljómsveit sýna snilldartakta.
• Instagram leikur - Taktu skemmtilega mynd í nýja salnum. Gjafabréf í Smáralind í verðlaun.
• Glæsilegar veitingar - Þýskir og asískir réttir töfraðir fram af meistarakokkum.
• Ís frá Ísleifi heppna búinn til á staðnum.
• Blöðrur og stemning fyrir alla.
Allir eru velkomnir.
Nýir sýningarsalir fyrir Opel, SsangYong og notaða bíla, á Krókhálsi 9
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning