Bílaleigubílarnir eru komnir

Bílabúð Benna selur bílaleigubíla
Hafin er sala á bílaleigubílum hjá Bílabúð Benna – Notuðum bílum. Bílarnir eru frá bílaleigunni Sixt, af árgerðunum 2012 til 2014 og allir með fulla verksmiðjuábyrgð. Um er að ræða gæðabíla frá Chevrolet sem hafa reynst frábærlega, m.a. Spark, Aveo, Cruze, Captiva o.fl.
Þessir bílar hafa allir fengið góða umönnun hjá Sixt og óhætt er að fullyrða að hægt sé að gera frábær kaup í þeim. Til að gefa hugmynd um verð má nefna að Chevrolet Captiva sem var nýskráður 2013 og ekinn 69 þús. km fæst nú á tilboðsverðinu 4.390 þús. En samskonar bíll kostar nýr 6.290 þús. Kaupendum mun standa til boða þægilegir fjármögnunarkostir. Salan stendur yfir hjá Bílabúð Benna Notuðum bílum í Reykjavík og hjá Bílabúð Benna í Reykjanesbæ.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning