Volt heiðraður
skrifað föstudagur, 8. febrúar, 2013

Frumsýning Chevrolet Volt á Íslandi hefur vakið mikla athygli. Volt er glæsilegt tákn um stærra hlutverk vistvænnar innlendrar orku í umferðarmenningunni á Ísland framtíðarinnar. Í móttöku sem haldin var til heiðurs Volt, í bandaríska sendiráðinu, lagði Luis E. Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, sérstaka áherslu á þjóðhagslegt mikilvægi rafbíla fyrir Ísland. Til hófsins var boðið forsvarsmönnum Bílabúðar Benna, ýmsum áhrifamönnum úr íslensku viðskiptalífi sem og talsmönnum grænna lífshátta á Íslandi. Veitingar voru í boði og stjarna kvöldsins, Chevrolet Volt, skein skært á staðnum.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning