Volt heiðraður
									skrifað föstudagur,  8. febrúar, 2013
							
			
							
		 Frumsýning Chevrolet Volt á Íslandi hefur vakið mikla athygli. Volt er glæsilegt tákn um stærra hlutverk vistvænnar innlendrar orku í umferðarmenningunni á Ísland framtíðarinnar. Í móttöku sem haldin var til heiðurs Volt, í bandaríska sendiráðinu, lagði Luis E. Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, sérstaka áherslu á þjóðhagslegt mikilvægi rafbíla fyrir Ísland. Til hófsins var boðið forsvarsmönnum Bílabúðar Benna, ýmsum áhrifamönnum úr íslensku viðskiptalífi sem og talsmönnum grænna lífshátta á Íslandi. Veitingar voru í boði og stjarna kvöldsins, Chevrolet Volt, skein skært á staðnum.
Eldri fréttir
- 
	15. okt 2025Afmælisferð til Stuttgart
 - 
	20. ágú 2025Vegna frétta um innkallanir á bílum vegna loftpúða
 - 
	15. ágú 2025Benni lækkar verð á nýjum bílum
 - 
	28. maí 2025911 Targa sportbílasýning á laugardag.
 - 
	19. maí 2025Bílabúð Benna í 50 ár! Stórafmælishátíð á laugardag
 - 
	16. apr 2025Páskaopnun
 - 
	09. apr 2025Páskaglaðningur fylgir völdum rafbílum í apríl
 - 
	27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
 - 
	05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
 - 
	21. jan 2025Musso Grand frumsýning