Vinningshafar í sumarskapi
skrifað mánudagur, 22. apríl, 2013

Auka – og varahlutaverslun Bílabúðar Benna stóð fyrir happdrætti fyrir boðsgesti í afmælishófi til heiðurs Ferðaklúbbnum 4X4 á dögunum. Undanfarna daga hafa vinningshafarnir, Magnús, Jón og Eiríkur, vitjað vinninga sinna til okkar. Þeir voru allir komnir í sumarskap og sögðu vinningana koma í góðar þarfir. Við samgleðjumst þeim köppum og vonumst til að sjá þá sem oftast í Vagnhöfðanum.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning