Viltu vinna miða á Transformers

skrifað 06. júl 2011
Viltu vinna miða á Transformers

Samfilm, Bílabúð Benna og Chevrolet á Íslandi kynna sumarsmellinn Transformers – Dark of the Moon. Að því tilefni gefur Bílabúð Benna 80 Facebook - vinum sínum boðsmiða á kvikmyndina.

Bendum á að Transformers útgáfan af Chevrolet Camaro 2011 er til sýnis í Sambíói Egilshöll. Einnig hvetjum við alla til að heimsækja Chevrolet bílafjölskylduna í Tangarhöfða og taka rúnt í reynsluakstri.  Vertu vinur á Facebook og taktu þátt í Transformers leiknum.

Öllum sem líkar við (like) Chevrolet á Facebook síðu Bílabúðar Benna hér til hliðar komast í lukkupott og geta unnið boðsmiða á Transformers – Dark of the Moon.

Slóðin er: www.facebook.com/bilabudbenna

Miðvikudaginn 13. júlí verða dregnir út 80 miðar á flottustu hasarmynd sumarsins.
Nöfn vinningshafa verða birt á www.benni.is þann 14. júlí nk.

Ath. ekki er nóg að smella í "Like" hér fyrir neðan frétt.