Við styðjum Með okkar augum
skrifað föstudagur, 24. apríl, 2015

Í sumar stendur yfir framleiðsla á nýrri syrpu af verðlaunaþáttunum Með okkar augum. Þættirnir hafa vakið mikla athygli undanfarin ár, en í þeim spreytir fólk með þroskahömlun sig á dagskrárgerð með aðstoð fagmanna.
Sem fyrr styrkir Bílabúð Benna verkefnið með láni á Captiva, 7 sæta sportjeppa, á meðan að á framleiðslu stendur.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning