Veturinn kemur með hvelli

skrifað miðvikudagur, 24. september, 2014
Veturinn kemur með hvelli

Það er tímasóun að bíða í biðröð á hjólbarðaverkstæðinu.
Toyo harðskeljadekkin mega fara undir bílinn strax.

Um að gera að renna við hjá Nesdekk eða á hjólbarðaverkstæði Bílabúðar Benna