Velheppnuð Opel og Chevrolet bílasýning
skrifað mánudagur, 4. maí, 2015

Mikill fjöldi lagði leið sýna á bílasýningu Bílabúðar Benna við Nethamra í Vestmannaeyjum um nýliðna helgi, þar sem sýndir voru bílar frá Opel og Chevrolet.
Hin rúmgóði 7 manna sportjeppi, Chevrolet Captiva vakti mikla athygli ásamt hinum litla og spræka Chevrolet Spark. Þetta var svo í fyrsta sinn sem öll Opel vörulínan var sýnd í Vestamannaeyjum og má segja að Hún hafi fallið vel að smekk Eyjamanna. „Opel og Chevrolet bílarnir vöktu verðskuldaða athygli á sýningunni, margir fóru í reynsluakstur og sýningargestir voru almennt mjög ánægðir með vörulínuna.“ segir Sigurvin Jón Kristjánsson, söluráðgjafi hjá Bílabúð Benna.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning