Vel sótt jeppasýning Porsche
skrifað mánudagur, 1. febrúar, 2016
Á laugardaginn fagnaði Porsche á Íslandi, margbreytileika árstíðanna með glæsilegri jeppasýningu í Porsche-salnum,
Til sýnis voru nokkrar útgáfur af Porsche jeppum m.a. Rafmagns Cayenne (Plug-In Hybrid), hinn magnaði Cayenne Diesel og sportjeppinn Macan.
Allir eiga það sameiginlegt að bjóða kröfuhörðustu ökumönnum allt sem þeir geta óskað sér og gildir þá einu hvernig færðin er á vegunum.
Við þökkum þeim fjölmörgu sem lögðu leið sína til okkar í Porsche salinn um helgina.
Eldri fréttir
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag
-
30. apr 2024Nýr Cayenne Turbo GT frumsýndur á laugardag
-
24. apr 2024Opnunartímar Bílabúðar Benna, 24. apríl út júní.
-
07. mar 2024Lokað laugardaginn 9 mars