Vann lúxusferð á Old Trafford
skrifað miðvikudagur, 10. desember, 2014

Chevrolet er stoltur styrktaraðili Manchester United. Bílabúð Benna bauð landsmönnum að skrá sig í verðlaunapott á Facebooksíðu Chevrolet á Íslandi.
Í verðlaun voru tveir VIP miðar, ásamt flugi og gistingu, á stórleik Manchester United og Liverpool á Old Trafford 14. desember.
Leikurinn sló í gegn og um 10.000 manns skráðu sig á Facebook og fjöldinn allur tvöfaldaði vinningslíkurnar með því að reynsluaka nýjum Chevrolet hjá okkur.
Dregið var út nafn Maríu Helgu Hróarsdóttur. Við óskum Maríu Helgu innilega til hamingju og þökkum öllu því frábæra fólki sem tóku þátt í leiknum okkar.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning