Toyo leikur á Bylgjunni
skrifað mánudagur, 24. október, 2016
Nú ætla Bylgjan og Nesdekk að bjóða hlustendum í leikinn; Toyo - fyrir öryggið og umhverfið.
Svifryksmengun er vandamál. Toyo harðskeljadekkin gefa frábært grip, án þess að spæna upp malbikið og menga því ekki andrúmsloftið.
Daglega fá tveir þátttakendur fría umfelgun í vinning.
Í aðalvinning er svo heill umgangur af Toyo harðskeljadekkjum*, Við drögum út í beinni á Bylgjunni laugardaginn 4. nóvember.
Skráðu þig til leiks hér
Nánari upplýsingar um Toyo Harðskeljadekkinn hér
*Verðmæti vinnings er að hámarki 100.000,kr.
Eldri fréttir
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag
-
30. apr 2024Nýr Cayenne Turbo GT frumsýndur á laugardag
-
24. apr 2024Opnunartímar Bílabúðar Benna, 24. apríl út júní.
-
07. mar 2024Lokað laugardaginn 9 mars