Til hamingju Opel Astra
skrifað föstudagur, 23. september, 2016

Margfaldur sigurvegari!
Nýr Opel Astra vann hug og hjörtu bílasérfræðinga í allri Evrópu og þeir völdu hann Bíl ársins 2016 í Evrópu.
Áður hafði hann hampað mörgum virðulegum titlum, m.a. Gullna stýrið 2016 og Bíll ársins í Danmörku 2016.
Og enn bætir hann við sig verðlaunum. Nú hefur dómnefnd Bandalags íslenskra bílablaðamanna tilkynnt um val sitt á Bíl ársins á Íslandi 2017. Þar ber Opel Astra sigur úr býtum í flokki bíla í sínum stærðarflokki.
Skoða Opel Astra
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning