Þrjú þúsund þakkir!

skrifað mánudagur, 15. júní, 2015
fréttatilkynningfréttatilkynning

Veðurguðirnir sýndu sínar bestu hliðar á laugardaginn þegar Bílabúð Benna bauð til afmælishátíðar í tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækisins.

Það sama sá segja um alla skemmtikraftana sem komu fram og heilluðu alla gesti okkar, sem losuðu þriðja þúsund manns yfir daginn. Það var greinilegt að allir nutu stundarinnar hjá okkur á laugardaginn. Við hjá Bílabúð Benna sendum þeim öllum bestu þakkir fyrir komuna.


Skoða myndir frá hátíðinni