Þóra María vann Porsche hjólið
skrifað þriðjudagur, 18. ágúst, 2015
Bílabúð Benna er fjörutíu ára á þessu ári. Við héldum glæsilega afmælishátíð 13. júní sl. og buðum, við það tækifæri, öllum að taka þátt í afmælisleik með stórglæsilegu Porsche reiðhjóli í vinning.
Hægt var að taka þátt í leiknum til 12. ágúst, bæði á Facebook, benni.is og í sýningarsölum Bílabúðar Benna. Nú hefur hjólið verið dregið út og heppnasti þátttakandinn heitir Þóra María Hjaltadóttir. Benedikt Eyjólfsson afhenti henni verðlaunin í Porsche salnum í gær. Við óskum Þóru Maríu innilega til hamingju og þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna í afmælisleiknum.
Eldri fréttir
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag
-
30. apr 2024Nýr Cayenne Turbo GT frumsýndur á laugardag
-
24. apr 2024Opnunartímar Bílabúðar Benna, 24. apríl út júní.
-
07. mar 2024Lokað laugardaginn 9 mars