Þjónustudagur Chevrolet á laugardag
skrifað fimmtudagur, 23. október, 2014

Laugardaginn 25. október, fer fram árlegur þjónustudagur Chevrolet. Chevrolet eigendur, sem tök hafa á, eru hvattir til að koma með bílana sína til Bílabúðar Benna við Tangarhöfða 8 eða á Njarðarbraut 9 í Reykjanesbæ.
Starfsmenn okkar munu standa vaktina á laugardaginn, milli kl. 11:00 og 16:00, og bjóða ókeypis vetrarskoðun, sértilboð og glaðning fyrir alla fjölskylduna.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning