Þér er boðið í Opel veislu
-við eigum afmæli, þú færð pakkann!

Bílabúð Benna er 40 ára og við fögnum afmælinu með margs konar viðburðum á árinu. Nú sláum við upp Opel-veislu á sölustöðum okkar í Reykjavík og í Reykjanesbæ og látum glæsilegan afmælispakka fylgja með við kaupin á nýjum Opel.
Í Opel afmælispakkanum eru Toyo harðskeljadekk, 200 l. eldsneytisinneign og gullþvottur hjá Löðri í fimm skipti.
Við bjóðum upp á breiða línu af fólksbílum og atvinnubílum, en þeir bættust í bílaflóruna okkar nú fyrir skemmstu.
Af helstu fólksbílategundum má nefna t.d. nýju útgáfuna af Opel Corsa, sem kynnt var í vor, jepplinginn Mokka og lúxusbifreiðina glæsilegu Insignia.
Þá er Opel Astra alltaf vinsæll og hefur fengið mikið lof bílasérfræðinga.
Nýlega var Opel Corsa kosinn „bestu bílakaupin í Evrópu“ í sínum stærðarflokki og Mokka var valinn 4X4 bíll ársins af neytendum í Þýskalandi.
Fólk sem er í bílahugleiðingum ætti því að grípa tækifærið núna; tryggja sér Opel gæði og fá flottan pakka í kaupbæti.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning