Taycan - Fyrsti rafmagns sportbíllinn frá Porsche
skrifað miðvikudagur, 13. júní, 2018

Fyrsti rafmagns sportbíllinn frá Porsche, sem gengið hefur undir vinnuheitinu Mission E á þróunarferlinu, hefur nú fengið nafnið Taycan.
Taycan merkir “ungur orkumikill hestur”. Þessi geggjaði bíll býr yfir 500 km drægi, hann skutlast í hundraðið á 3,4 sekúndum og hann hleður sig upp í 100 km drægi á aðeins 4 mínútum.
Stofnaður hefur verið hópur á Facebook undir nafninu „Porsche Taycan á Íslandi“ og þar munu nýjustu fréttir og efni um bílinn birtast. Fylgist með.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning