Taycan - Fyrsti rafmagns sportbíllinn frá Porsche
									skrifað miðvikudagur, 13. júní, 2018
							
			
							
		  Porsche Taycan
Porsche Taycan		Fyrsti rafmagns sportbíllinn frá Porsche, sem gengið hefur undir vinnuheitinu Mission E á þróunarferlinu, hefur nú fengið nafnið Taycan.
Taycan merkir “ungur orkumikill hestur”. Þessi geggjaði bíll býr yfir 500 km drægi, hann skutlast í hundraðið á 3,4 sekúndum og hann hleður sig upp í 100 km drægi á aðeins 4 mínútum.
Stofnaður hefur verið hópur á Facebook undir nafninu „Porsche Taycan á Íslandi“ og þar munu nýjustu fréttir og efni um bílinn birtast. Fylgist með.
Eldri fréttir
- 
	15. okt 2025Afmælisferð til Stuttgart
- 
	20. ágú 2025Vegna frétta um innkallanir á bílum vegna loftpúða
- 
	15. ágú 2025Benni lækkar verð á nýjum bílum
- 
	28. maí 2025911 Targa sportbílasýning á laugardag.
- 
	19. maí 2025Bílabúð Benna í 50 ár! Stórafmælishátíð á laugardag
- 
	16. apr 2025Páskaopnun
- 
	09. apr 2025Páskaglaðningur fylgir völdum rafbílum í apríl
- 
	27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
- 
	05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
- 
	21. jan 2025Musso Grand frumsýning


