Súperdagar Sixt eru hafnir!
Sixt bílaleigubílarnir eru komnir í sölu!
skrifað miðvikudagur, 23. nóvember, 2022
byrjar 23. nóv 2022

Hafin er sala á bílaleigubílum frá bílaleigunni Sixt. Um er að ræða gæðabíla frá fjölda framleiðenda.
Þessir bílar hafa allir fengið gott viðhald hjá Sixt og er óhætt að fullyrða að hægt sé að gera frábær kaup í þeim.
Salan stendur yfir hjá Bílabúð Benna, Bílasölu Suðurnesja og Bílabankanum.
Fyrir nánari upplýsingar um bílana, verð og staðsetningu sölustaða kíktu á sixtbilasala.is
Eldri fréttir
-
28. maí 2025911 Targa sportbílasýning á laugardag.
-
19. maí 2025Bílabúð Benna í 50 ár! Stórafmælishátíð á laugardag
-
01. maí 2025Lokað 1. maí
-
16. apr 2025Páskaopnun
-
09. apr 2025Páskaglaðningur fylgir völdum rafbílum í apríl
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna