Sumarævintýri SsangYong

Fjórhjóladrifnu jepparnir frá SsangYong hafa átt góðu gengi að fagna hjá Íslendingum, enda má segja að þeir séu einsog sniðnir til að kljást við íslenska vegi og vegleysur á öllum árstímum.
Þeir hafa líka vakið athygli fyrir fallegt útlit, mikinn staðalbúnað og hagstætt verð.
Í tilefni sumarsins sláum við hjá Bílabúð Benna upp Sumarævintýri SsangYong með dýrindis kaupaukum og ferðavinningum.
Í Sumarævintýrinu ætlar SsangYong að útvega ferðaglöðum landsmönnum réttu græjurnar til að upplifa spennandi ævintýri á ferð sinni um landið.
Þetta eru fjórhjóladrifnu jepparnir Rexton, Korando og Tivoli og þeim fylgja sumarlegir kaupaukar og ferðavinningar.
Um er að ræða verðmætan pakka sem inniheldur; dráttarkrók, Weber ferðagrill, kælibox og útilegutösku. Í sumarlok verður svo dregið úr nöfnum nýrra SsangYong eigenda, tvær helgarferðir fyrir tvo til Kaupmannhafnar, með aðgangi að Tivoli, þessu eina sanna.
Nánari upplýsingar finnur þú HÉR
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning