Styðjum björgunarsveitirnar – þær hjálpa okkur!
skrifað föstudagur, 29. desember, 2017

Líttu við á flugeldamarkað okkar hjá Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23 og spjallaðu við björgunarsveitarfólkið sem þar er og veit flest um flugelda.
Þú færð fyrsta flokks þjónustu, frábæra flugelda og tækifæri til að styðja við bakið á björgunarsveitinni þinni í leiðinni.
Opnunartímar:
29. desember - 10:00 til 22:00
30. desember - 10:00 til 22:00
31. desember - 10:00 til 16:00
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning