Áfram veginn í Eyjum
skrifað fimmtudagur, 3. maí, 2012

Chevrolet og Porsche bílasýning 5. og 6. maí - Bílabúð Benna sækir Vestmannaeyjar heim um næstu helgi, 5. og 6. maí. Til sýnis verða allir nýjustu gæðagripirnir frá Chevrolet og hinn magnaði Porsche Cayenne dísel.
Bílasýningin verður haldin við Básaskersbryggju á laugardaginn frá kl. 10 – 16 og sunnudaginn frá kl. 12 – 16. Gestir fá tækifæri til reynsluaksturs. Heitt verður á könnunni og rjúkandi ferskt bakkelsi á borðum.
Hlökkum til að sjá sem flesta Vestmannaeyinga!
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning