SsangYong jeppasýning á laugardaginn

Veturinn er farinn að gera vart við sig. Nú ætlar Bílabúð Benna að slá upp jeppasýningu með fjórhjóladrifnu SsangYong hörkutólunum, Rexton, Korando og Tivoli.
Í fréttatilkynningu kemur fram að nú séu SsangYong jepparnir komnir í vetrarbúning og Bílabúð Benna láti fylgja með þeim veglega kaupauka og tilboð. Það innifelur að öllum SsangYong jeppum fylgi Toyo harðskelja vetrardekk og að hægt verði að fá 33 tommu breytingu á Rexton á frábæru tilboðsverði, aðeins 290 þúsund krónur.
Einn breyttur Rexton verður m.a. til sýnis í SsangYong salnum. Fólk er hvatt til að gera sig klárt fyrir veturinn og kynna sér málið. Góð byrjun er að mæta á SsangYong jeppasýninguna, Tangarhöfða 8, laugardaginn 14. október. Sýningin stendur frá kl. 12:00 til 16:00.
Nánari upplýsingar um SsangYong jeppana finnur þú HÉR
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning