Skrautlegir og skemmtilegir gestir
skrifað fimmtudagur, 14. febrúar, 2013

Það var skrautlegur hópur af skólakrökkum á öllum aldri sem heimsótti Bílabúð Benna á Öskudaginn. Einsog myndirnar bera með sér höfðu flestir lagt mikla vinnu í búningana sína og skemmtiatriðin sem þau fluttu á staðnum. Kærar þakkir fyrir skemmtunina krakkar. Hittumst að ári.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning