Sigurganga Rexton heldur áfram

Undanfarið hafa íslenskir bílagagnrýnendur verið að prófa nýja SsangYong Rexton jeppann, sem áður hafði vakið gríðarlega hrifningu erlendra kollega þeirra og hlaut sigur í kosningu sem 4X4 jeppi ársins af 4X4 Magazine.
Í stuttu máli þá komast þeir að sömu niðurstöðu; að nýi Rexton jeppinn frá SsangYong sé yfirburða bíll á frábæru verði.
Skoðaðu umfjöllun bílablaðamanna nánar HÉR
„Ökutæki sem er hlaðið búnaði, meiri búnaði en hægt er að telja upp og ég hef það á tilfinningunni að það vanti nánast ekki neitt. Bíllinn er með flottar innréttingar og er eins og hugur manns í akstri.“
Jóhannes Reykdal - billinn.is
„Frábærlega vel búinn bíll með ógnarmikið rými, hlaðinn búnaði og með flotta innréttingu.“
Finnur Thorlacius - Fréttablaðið
„Bílinn var svo skemmtilegur að litli rúnturinn endaði í tæpum 300 km.“
Hjörtur L. Jónsson - Bændablaðið
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning