Sigurey sigurvegari í Opel Corsa - leiknum

skrifað fimmtudagur, 19. mars, 2015
Sigurey sigurvegari í Opel Corsa - leiknum

Við byrjuðum að hita upp fyrir komu fimmtu kynslóðarinnar af Opel Corsa fyrir áramótin og stóðum fyrir Facebook leiknum - Fyrsti Corsinn 2015, ásamt útvarpsstöðinni K-100 og Skjá einum.

Í fyrstu verðlaun voru ókeypis afnot, í þrjá mánuði, af fyrsta eintakinu af Opel Corsa 2015, sem kom til landsins. Sigurvegarinn í leiknum, Sigurey Valdís Eiríksdóttir, fékk bílinn afhentan í sjónvarpsþættinum Svala og Svavari á Skjá einum á dögunum. Við óskum Sigurey til hamingju enn og aftur

Sjá myndband