Sigurey fær fyrsta Corsinn 2015!
skrifað mánudagur, 15. desember, 2014

Bílabúð Benna og K-100 stóðu fyrir Facebookleiknum „Fyrsti Corsinn 2015“.
Yfir þrjú þúsund manns skráðu sig og freistuðu þess að vinna ókeypis afnot af fyrsta eintakinu af glænýrri útgáfu af Opel Corsa, sem verður frumsýndur í byrjun næsta árs.
Sigurvegarinn heitir Sigurey Eiríksdóttir og getur hún strax farið að láta sig hlakka til. Bílabúð Benna og K-100 óska Sigurey innilega til hamingju og þakka öllum kærlega fyrir þátttökuna.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning