Rexton Jeppi ársins 2020
skrifað föstudagur, 18. október, 2019
SsangYong Rexton Nú hefur verið tilkynnt um val Bandalags íslenskra bílablaðamanna á Bíl ársins 2020. SsangYong Rexton hreppti fyrsta sætið í flokki jeppa.
Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna kemur fram að þetta séu ekki einu verðlaunin sem Rexton hafi landað, því áður hafi SsangYong Rexton hlotið titilinn 4X4 jeppi ársins 2019 hjá fagtímaritinu 4X4 Magazine.
Benedikt Eyjólfssonar hjá Bílabúð Benna var að vonum kátur: “Við vissum að Rexton ætti þetta skilið, en það er sérlega ánægjulegt að fagstétt íslenskra bílablaðamanna skildi vera á sama máli. Þetta er staðfesting á því að ekkert er ofmælt um þennan magnaða jeppa frá Ssang Yong”, segir Benedikt.
Skoðaðu SsangYong Rexton hér
Eldri fréttir
-
06. nóv 2024Vetrardagar KGM
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag
-
30. apr 2024Nýr Cayenne Turbo GT frumsýndur á laugardag