Rafbílasýning Porsche

skrifað fimmtudagur, 7. september, 2017
Panamera Turbo S E-HybridPanamera Turbo S E-Hybrid

Rafmögnuð framtíð.

Við þróun á rafbílavæðingu heimsins slær Porsche hvergi af kröfum sínum um einstaka hönnun og afburða aksturseiginleika.
Á rafbílasýningu Porsche gefst þér kostur á að kynnast því magnaðasta sem þýski ofur bílaframleiðandinn býður uppá á hraðferð sinni inn í framtíðina.

Aðal númerið á sýningunni er frumsýning á ofur rafmagnsbílnum Panamera Turbo S E-Hybrid, sem er 680 hestöfl og 3,4 sek. í hundraðið.

Vertu velkomin(n) á rafbílasýningu Porsche laugardaginn 09. september milli klukkan 12:00 - 16:00.

Nánari upplýsingar um Panamera Turbo S E-Hybrid finnur þú: HÉR

Nánari upplýsingar um Cayenne S E-Hybrid finnur þú: HÉR


Porsche E-Performance