Porsche Roadshow 2016 sló í gegn
skrifað fimmtudagur, 25. ágúst, 2016

Bílabúð Benna stóð fyrir skemmtilegri uppákomu á nýrri kappakstursbraut Kvartmíluklúbbsins, nú á dögunum; Porsche Roadshow 2016.
Fyrirtækið flutti til landsins sérstaklega nokkrar magnaðar útfærslur af Porsche af þessu tilefni; Porsche 991 C4 S, Boxster GTS, Cayenne GTS, Cayenne Turbo S og Macan GTS.
Íslenskum ökumönnum gafst svo tækifæri til að aka þessum ofurbílum við kjöraðstæður á sérhannaðri brautinni og takast á við hinar ýmsu þrautir undir leiðsögn sérþjálfaðs Porsche kennara.
Fullbókað var alla dagana og ríkti mikil ánægja með framkvæmdina.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning