Porsche Roadshow 2015
skrifað þriðjudagur, 4. ágúst, 2015
Bílabúð Benna stóð fyrir skemmtilegri uppákomu á nýrri kappakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni fyrr í sumar.
Til landsins voru fluttir inn Porsche Boxster GTS og Porsche 911 Targa 4s bílar sem ökumönnum gafst tækifæri á að aka á sérhannaðri kappakstursbrautinni og takast á við hinar ýmsu þrautir.
Sérþjálfaður Porsche-kennari var einnig á landinu sem leiðbeindi ökumönnunum við að takast á við bílana.
Eldri fréttir
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag
-
30. apr 2024Nýr Cayenne Turbo GT frumsýndur á laugardag
-
24. apr 2024Opnunartímar Bílabúðar Benna, 24. apríl út júní.
-
07. mar 2024Lokað laugardaginn 9 mars
-
21. des 2023Opnunartími yfir jól og áramót
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt