Boxster ögrar skilningavitunum
Frumsýning
skrifað fimmtudagur, 21. júní, 2012

Tilveran væri harla litlaus og óspennandi ef allir væru steyptir í sama mót. Lífið snýst um að eiga val og fá að njóta þess sem hugurinn girnist. Porsche framleiðir bíla sem ögra skilningavitunum og gefa fólki frelsi til að upplifa drauma sína. Boxter er nýjasta sportbíllinn frá Porsche.
Hann sver sig í ættina og er frumsýndur í sýningarsal Porsche 21. júní, ásamt með öllu því glæsilegasta í Porsche línunni.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning